Snuðra og Tuðra eru að fara í fyrsta sinn til útlanda. Og ekki nóg með það, þær eru að fara til sólarlanda!

Það getur ýmislegt gerst þegar svona uppátækjasamar stelpur fara í flugvél, á hótel og á ströndina og þær þurfa að læra margt um hvernig á að hegða sér á ferðalagi.