Snuðra og Tuðra fara í útilegu

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2021 20 1.590 kr.
spinner

Snuðra og Tuðra fara í útilegu

1.590 kr.

Snuðra og Tuðra fara í útilegu
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2021 20 1.590 kr.
spinner

Um bókina

Það er komið sumar og Snuðra og Tuðra eru á leið í útilegu með mömmu sinni og pabba. Systurnar eru spenntar og vilja taka öll leikföngin sín með í tjaldið en mamma segir að það sé ekki pláss í bílnum. Það er margt spennandi á tjaldsvæðum en Snuðra og Tuðra komast að því að það er mjög mikilvægt að týna ekki tjaldinu sínu!

INNskráning

Nýskráning