Snuðra og Tuðra og ruslagrísirnir

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2016 20 1.590 kr.
spinner

Snuðra og Tuðra og ruslagrísirnir

1.590 kr.

Snuðra og Tuðra og ruslagrísirnir
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2016 20 1.590 kr.
spinner

Um bókina

Snuðra og Tuðra fara í fjöruferð með pabba sínum.

Þau verða steinhissa að sjá allt ruslið í fjörunni og sjónum og ákveða að taka málin í sínar hendur.

Þær systur ganga þó helst til langt eins og þeim einum er lagið og þurfa að takast á við afleiðingarnar.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning