Höfundur: Gunnhildur Hrólfsdóttir

Marí upplifir spennu sambandsins við Ragga og sinnir engu ráðleggingum ættingja eða vina. Hún ætlar að lifa lífinu eins og henni sjálfri sýnist, hvað sem aðrir segja, en þá...

Áhyggjuleysi æskunnar er skyndilega að baki og veruleikinn blasir við.

Hvernig bregst Marí við ? Stígur hún spor í rétta átt ?