Staðir

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2010 990 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2010 990 kr.
spinner

Um bókina

Guðrún Hannesdóttir er kunn fyrir barnabækur sínar og myndskreytingar. Árið 2007 hlaut hún Ljóðstaf Jóns úr Vör og sama ár sendi hún frá sér Fléttur, sína fyrstu ljóðabók sem hlaut glæsilega dóma.

Bókin veitir innsýn í ískaldan raunveruleika nútímans, goðsagnakennda mynd af íslenskri náttúru og hversdagsleikann. Guðrún tekst hér á við líf og dauða en undir niðri er þó ákveðinn kómískur tónn sem gerir lesturinn sérstaklega ánægjulegan. Með þessum hætti nær Guðrún sterku sambandi við lesanda og Staðir gefur fyrri ljóðabók hennar ekkert eftir.

Salka gefur út.

„Góðir staðir til að vera á. Það skilur enginn hvað þetta auglýsingaslagorð á eiginlega að þýða (og ég man alls ekki hvað er verið að auglýsa), en hinsvegar á frasinn afar vel við þessa ljóðabók Guðrúnar Hannesdóttur, því þar er sannarlega gott að vera. … Segja má að hér hafi skáldkonan náð að helga sér sitt eigið land.“
Úlfhildur Dagsdóttir / bokmenntir.is

Tengdar bækur

6.390 kr.
2.490 kr.
4.590 kr.
1.090 kr.
fornihvammur
5.190 kr.6.090 kr.
2.790 kr.

INNskráning

Nýskráning