Þessa heims

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 67 2.790 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 67 2.790 kr.
spinner

Um bókina

Frá Guðrúnu birtist nýtt safn ljóða í hennar sjöundu bók.

Sem fyrr eru ljóð hennar þéttur en látlaus vefur þar sem saman koma forn minni lands og lífshátta, kröftug myndauðgi í meitluðu máli, þungri alvöru og sáru gamni.

Í safni fimmtíu og þriggja ljóða kallast hún á við hefð og nýja tíma, þenur út skynjun á ljóðmáli og heim skáldlistarinnar.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning