Flagsól

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2023 77 4.590 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2023 77 4.590 kr.
spinner

Um bókina

Í þessari undurfallegu bók fáum við að kynnast leyndarlífi íslenskra sveppa. Raddir þeirra berast okkur úr skógarbotninum og vegkantinum, af trjábolum, greinum og steinum; við kynnumst sveppum sem skjóta, springa, seyta, fettast og brettast, trega og syrgja, daðra og elska. Melkorka Ólafsdóttir skáld og Hlíf Una Bárudóttir teiknari ljá sveppunum rödd og ásjónu.

2 umsagnir um Flagsól

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning