Heimili höfundanna

Þóra Hjörleifsdóttir
Þóra Hjörleifsdóttir
Þóra Hjörleifsdóttir er fædd árið 1986 og er með meistaragráðu í ritlist. Hún er ein Svikaskálda og hefur með þeim staðið fyrir ýmsum ljóðaviðburðum og gefið út bækurnar Ég er ekki að rétta upp hönd (2017) og Ég er fagnaðarsöngur (2018). Ljóð Þóru hafa meðal annars einnig birst á Starafugl.is. Fyrsta skáldsaga Þóru kom út síðla vetrar 2019 og vakti mikla athygli fyrir bæði stíl og efnistök. Kvika er ljóðræn og nístandi sár frásögn af sambandi ungs pars, sem litað er af andlegu ofbeldi og klámvæðingunni. Bókin fékk frábæra dóma og komst strax á metsölulista.

Bækur eftir höfund

Kvika
Kvika
990 kr.3.490 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning