Heimili höfundanna

FríðaÍsberg_Gassi2019_web
Fríða Ísberg
Fríða Ísberg, f. 1992, lauk grunnprófi í heimspeki og meistaraprófi í ritlist við Háskóla Íslands. Hún vakti mikla athygli fyrir fyrstu ljóðabók sína, Slitförin, sem hlaut meðal annars Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana og var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna. Smásagnasafnið Kláði var tilnefnt til sömu verðlauna auk Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Fríða er ein af Svikaskáldum sem sent hafa frá sér þrjú ljóðverk og staðið fyrir margháttuðum viðburðum tengdum ljóðlist.

Bækur eftir höfund

Merking_72
Merking
1.990 kr.4.290 kr.
Kláði
Kláði
3.290 kr.
Leðurjakkaveður
Leðurjakkaveður
3.390 kr.
Slitförin
Slitförin
2.990 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning