Þú ert hér://Slitförin

Slitförin

Höfundur: Fríða Ísberg

Slitförin er fyrsta ljóðabók Fríðu Ísberg, handhafa Nýræktarstyrks árið 2017.

„Slitförin er safn ljóða sem fjalla á ágengan hátt um togstreituna við að brjótast undan áhrifavöldum bernskunnar og finna leiðina að eigin sjálfi. Leiðarstef verksins er sársaukinn sem sprettur úr nístandi sorg milli barns og foreldris. Ljóðin taka pláss, sýna afstöðu og grípa lesendur föstum tökum.“ – úr umsögn dómnefndar við afhendingu Nýræktarstyrks.

Verð 2.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 61 2017 Verð 2.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund