Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Næturverk
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 74 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 74 |
|
Um bókina
Ljóðabókin Næturverk eftir Sjón er mögnuð og marglaga, djúpvitur og draumkennd. Auðugt og einkennandi myndmálið kveikir sterkar kenndir og knýjandi hugsanir um mannskepnuna og veröldina, goðsagnir og hversdagslegur veruleiki kallast á og orðfærið er engu líkt.
Næturverk er þrettánda ljóðabók Sjóns.
1 umsögn um Næturverk
embla –
„Og má heimfæra á skáldskap Sjóns sjálfs, ljóðheimur hans er kunnulegur, hann heldur áfram að vinna með stef og myndir sem hafa allan hans feril verið til staðar, en heimurinn hefur stækkað, breyst og þroskast, á markvissan hátt, og það hefur verið ánægjulegt að fá að verða vitni að þeirri vegferð skáldsins.“
Einar Falur Ingólfsson / Morgunblaðið