Sjón, (f. 1962), er ljóðskáld og sagnahöfundur sem hóf feril sinn með útgáfu ljóðabókarinnar Sýnir, sumarið 1978. Á níunda áratugnum var hann í fararbroddi þeirra ungu skálda sem leituðust við að endurnýja íslenska ljóðlist með tækjum súrrealismans.