Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Stelpan sem fauk út um gluggann
Halla Eysteinsdóttir
Útgefandi: HallaEyste
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 86 | Verð 3.890 kr. |
Stelpan sem fauk út um gluggann
Halla Eysteinsdóttir
Útgefandi : HallaEyste
Verð 3.890 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 86 | Verð 3.890 kr. |
Um bókina
Hekla er lítil, létt, forvitin og athugul. Hennar heimur er lífið og fólkið hennar á Egilsstöðum og nágrenni. Pabbi Heklu, þarf að ferðast mikið vegna vinnunnar. Hans áhugi er að segja sögur, mæla allt og skrá. Hekla elskar ekkert meira en að ferðast með honum og skoða nýja staði. Enda forvitin mjög. Allt virðis vera eins og það á að vera í lífi sjö ára stelpu. En fljótt skipast verður í lofti og saga Heklu tekur óvænta stefnu sem engann getur órað fyrir.