Verður það Messi, Ronaldo, Neymar, Özil eða einhver hinna snillinganna sem kemur heim með gullstyttuna? Bókin segir frá tuttugu og átta markverðum hetjum sem spila á HM í Brasilíu. Hverjir eru þeir, hvaðan koma þeir og hvað geta þeir?