Styttri – Komdu meira í verk á skemmri tíma

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 277 4.290 kr.
spinner

Styttri – Komdu meira í verk á skemmri tíma

4.290 kr.

Styttri
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 277 4.290 kr.
spinner

Um bókina

Hér munt þú fræðast um hvernig styttri vinnuvika getur skipt sköpum fyrir þitt fyrirtæki, starfsfólk og viðskiptavini með aukinni framleiðni og sköpunargleði!

Í bókinni Styttri segir dr. Alex Soojung-Kim Pang, framtíðarfræðingur í Kísildalnum í Bandaríkjunum, frá rannsókn sinni á fjölda fyrirtækja og stofnana um heim allan sem stytt hafa vinnutíma starfsfólks eftir ýmsum ólíkum leiðum.

Niðurstaða hans er sú að styttingu vinnuvikunnar verði ekki náð fram með einu einföldu pennastriki, endurhanna þurfi vinnudaginn svo vel megi takast og beita svokallaðri hönnunarhugsun í ferlinu til að hámarka árangur. Mikilvægt sé að allir taki þátt í þeirri vinnu, jafnt stjórnendur sem aðrir starfsmenn. Þannig geti breytingin leyst úr læðingi mikla krafta og aukið framlegð og afköst.

Það er til mikils að vinna!

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning