Þú ert hér://Sumartungl – ljóð

Sumartungl – ljóð

Höfundur: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Glitofnar sængurvoðir
eru þessi næturský
á norðurhimni.

Grágræn mosabreiða
magnaðri en springdýna
og tístið í músarrindli
á við tifið í vekjaraklukku.

Júníblá sveifla
milli svefns og vöku.

Verð 3.790 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 71 2016 Verð 3.790 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /