Svarfdælasýsl

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2020 554 2.990 kr.
spinner

Svarfdælasýsl

2.990 kr.

Svarfdælasýsl
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2020 554 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Í bókinni eru þrír afmarkaðir þættir sem allir tengjast Svarfaðardal en eru ljóslifandi brot af Íslandssögunni. Gleði og sorg, sögur í gamni og alvöru, samvinna og átök. Mannlíf eins og best gerist. Bókina prýða um 500 ljósmyndir.

1. Kvikmyndin Land og synir markaði upphaf íslensks kvikmyndavors og var tekin upp í Svarfaðardal og við Eyjafjörð 1979.
2. Húsabakkaskóli. Fjallað er um skólann og starfsemi hans frá upphafi 1955 og átök sem skóku byggðarlagið þegar hann var lagður niður 2005.
3. Göngustaðaættin svarfdælska. Fjallað um ættboga systkina sem mörg hver urðu goðsagnir í lifanda lífi fyrir störf sín og hnyttin tilsvör.

INNskráning

Nýskráning