Í þessari bók er fjallað um tengslin milli grunneðlis kapítalismans og unhverfisvanda okkar tíma og vakin athygi á þeim þjóðfélagsbreytingum sem þurfa að verða um heim allan ef við ætlum að koma í veg fyrir hnattrænt stórslys á næstu áratugum.