Þú ert hér://Handsmíðað fyrir heimilið

Handsmíðað fyrir heimilið

Höfundur: Ana White

Í Handsmíðað fyrir heimilið er hægt að velja úr 34 smíðaverkum, þar á meðal rúm, hirslur, Adirondack stóla, föndurborð og margt fleira.

Í bókinni eru eru einfaldar leiðbeiningar, kostnaðaráætlun og tímaplan sem leiðir smíðaáhugamanneskjuna áfram í gegnum öll verkefnin.

Þar er einnig að finna ítarlegar upplýsingar um kaup á timbri og grunnverkfærum í bókinni.

Verð 5.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 192 2019 Verð 5.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /