Nýstárleg vegahandbók. Hér eru heimsóttir fjölsóttir staðir í alfaraleið, sem og nokkrir á fáfarnari slóðum. Jafnframt eru rifjaðar upp í endursögn ýmsar gamlar og kunnar þjóðsögur og sagnir sem ættaðar eru frá þessum stöðum.

Kjörinn förunautur handa öllum þeim sem ferðast um Ísland.