Þú ert hér://Þjónn verður leiðtogi

Þjónn verður leiðtogi

Höfundur: Robert K. Greenleaf

Árið 1970 gaf Robert K. Greenleaf út rit sitt The Servant as Leader sem hér birtist í íslenskri þýðingu undir heitinu Þjónn verður leiðtogi.

Í bókinni lýsir Robert K. Greenleaf grunnhugmyndum sínum um þjónandi forystu á kraftmikinn og ljóðrænan hátt. Hann skilgreinir þjónandi forystu, veitir innsýn í hugmyndafræðina og varpar fram dæmum sem sýna hvernig þjónandi forysta birtist í samfélaginu og í daglegum störfum stjórnenda og leiðtoga.

Þekkingarsetur um þjónandi forystu gefur bókina út í samstarfi við IÐNÚ.

Verð 2.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja1052018 Verð 2.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /