TMM 3. hefti 2019

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 144 2.490 kr.
spinner

TMM 3. hefti 2019

2.490 kr.

TMM 3. hefti 2019
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 144 2.490 kr.
spinner

Um bókina

Í ár eru hudrað ár liðin síðan Halldór Laxness hóf ferilinn með útgáfu skáldsögunnar Barn náttúrunnar, þá aðeins sautján ára gamall. Tímarit Máls og menningar fagnar höfundarafmælinu með því að helga bróðurpart þessa heftis Nóbelsskáldinu. Við vonumst jafnvel til að varpa á það nýju ljósi, meðal annars skoðar Ásta Kristín Benediktsdóttir hinseginleikann í Vefaranum mikla frá Kasmír og þátt Laxness í hinsegin bókmenntasögu.

Fyrr á þessu ári efndum við til textasamkeppni meðal menntaskólanema, fæddra á árunum 1999-2003, sem eru því á svipuðum aldri og Laxness var við upphaf ferlisins. Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur tók að sér dómnefndarstörf með okkur ritstjórununum og barst heilmikið af frumlegu, fjölbreyttu og skemmtilegu efni í samkeppnina. Við völdum að endingu ljóð og smásögur eftir sex unga höfunda sem okkur þótti standa upp úr og birtast textar þeirra innan um greinarnar um Laxness.

Snemmsumars urðu svo þau stórtíðindi að nýr vefur Tímaritsins fór í loftið. Þar má finna alla bókadóma sem birst hafa undanfarinn áratug auk heimild um leikhúslíf Íslendinga á þessari öld. Vefurinn kemur ekki í stað prentútgáfu Tímaritsins en þar munu þó birtast valdar greinar og skáldskapur úr nýjum heftum í bland við eldra efni og hvetjum við lesendur því til að fylgjast vel með okkur þar.

Tengdar bækur

3.390 kr.
Saga Rangársholts á Gunnarsvöllum KaPA 4
13.090 kr.
3.290 kr.
1.790 kr.
Vesturbærinn stór
4.590 kr.
2.090 kr.
3.690 kr.5.490 kr.
Bangsímon_Fyrstu tölurnar_2023
1.790 kr.
2.690 kr.
TMM 2. hefti 2021
2.690 kr.
TMM 1. hefti 2021
2.690 kr.
TMM 3. tbl. 2020
2.490 kr.
TMM 2.20
2.490 kr.
TMM 1. hefti 2020
2.490 kr.
TMM 4. hefti 2019
2.490 kr.
TMM 1. hefti 2019
2.490 kr.
TMM 4. hefti 2018
2.490 kr.
Tímarit Máls og menningar - 3. hefti 2018
2.490 kr.
TMM 2. hefti 2018
2.490 kr.
TMM 1. hefti 2018
2.490 kr.

INNskráning

Nýskráning