Með trépinnanum geturðu smátt og smátt skafið burt svörtu kápuna.

Undir henni leynast litskrúðugir fuglar og suðrænt blómahaf.

Litfagrar útlínur myndanna leiða þig áfram. Skafðu og þú gleymir stund og stað!

Góð afþreying fyrir allan aldur. Finndu hvað það er slakandi að skafa!

Eftirfarandi bækur eru í sama bókaflokki: Töfraheimur og Mandala – Töfrandi táknmyndir.