Tölum um hesta

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2021 255 4.790 kr.
spinner

Tölum um hesta

4.790 kr.

Tölum um hesta
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2021 255 4.790 kr.
spinner

Um bókina

Í þessari einstöku bók er talað um hesta frá ýmsum sjónarhornum.

Hjónin Benedikt Líndal tamningameistari, reiðkennari og hrossabóndi í Borgarfirði og Sigríður Ævarsdóttir hómópati manna og hesta, alþýðulistakona og jarðarmóðir, skrifa hér út frá hjartanu um reynslu sína af hestum og lífi sínu með þeim.

Sagt er frá eftirminnilegum hestum og atvikum þeim tengdum og inn í
frásögnina flétta þau fræðslu, sögum, ljóðum og því nýjasta sem uppgötvað
hefur verið um hesta.

Þessi innihaldsríka og fallega myndskreytta bók er fyrir alla sem hafa áhuga á hestum.

INNskráning

Nýskráning