Í bókinni eru afar fjölbreyttir textar og verkefni. Hlustunarefni á geisladiski fylgir hverri bók og vefleitarefni fylgir öllum köflum. Bókin hentar í áfanga 303 eða fyrir annað ár framhaldsskólans.