Úlfakreppa

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 336 3.490 kr.
spinner

Úlfakreppa

3.490 kr.

Ulfakreppa
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 336 3.490 kr.
spinner

Um bókina

Livia er að verða fertug og fyrir dyrum stendur veislan sem hana hefur alltaf dreymt um. Allir sem hún þekkir munu koma í veisluna, nema María dóttir hennar, sem er erlendis í námi. Þó að Livia elski Maríu er hún í raun fegin að hún komi ekki. Hún þarf nefnilega að segja Adam, manninum sínum, leyndarmál sem varðar dóttur þeirra – en ætlar að bíða fram yfir veisluna til að spilla ekki kvöldinu.  Adam vill að veislan verði Liviu ógleymanleg og hefur því útvegað Maríu flugmiða heim á laun, svo hún geti komið móður sinni á óvart.

Á veisludaginn sjálfan fær hann hræðilegar fréttir, sem hann þarf að segja Liviu frá, því hvernig getur veislan núna farið fram? En hún er svo glöð, svo spennt fyrir kvöldinu – og gestirnir eru rétt ókomnir.  Hversu langt myndir þú ganga til þess að hlífa þeim sem þú elskar við sannleikanum, bara til að geta átt nokkrar hamingjuríkar klukkustundir í viðbót? 

INNskráning

Nýskráning