Um rit Thors Vilhjálmssonar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2016 146 3.390 kr.
spinner

Um rit Thors Vilhjálmssonar

3.390 kr.

Um rit Thors Vilhjálmssonar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2016 146 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Í þessari nýju bók lýsir Örn Ólafsson skáldsögum Thors, smásögum, greinum,  ferðabókum og umfjöllun Thors um listamenn. Örn dregur fram sameiginleg einkenni þessara texta og rekur skáldferil Thors.

Thor er allra íslenskra skálda myndrænastur í lýsingum. Það sem vinnst við að sleppa söguþræði og persónusköpun er að áherslan flyst að sálarlífi persóna, skynjun andartaksins. Einkum heldur Thor sig við Suður-Evrópu, en sögur hans á Íslandi urðu vinsælli.

Thor hlaut frá upphafi aðdáun flestra gagnrýnenda, og verðlaun, frá Svíþjóð auk Íslands. Hann var atkvæðamikill í opinberum umræðum Íslendinga og var góður þýðandi merkra bókmenntaverka.

Tengdar bækur

2.590 kr.

INNskráning

Nýskráning