Höfundur: Friðrika Benónýsdóttir

Lík af manni finnst í gufubaðsklefa sundlaugarinnar á Húsavík.

Hann hafði verið stunginn hnífi í hálsinn. Húsvíkingar eru lengi að meðtaka það sem gerst hefur. Athyglin beinist að gestum samkvæmis sem fína fólkið í bænum hafði sótt kvöldið áður. Böndin berast að þessari klíku fólks sem þekkst hefur lengi.