Þú ert hér://Veröld hlý og góð – ljóð og prósar

Veröld hlý og góð – ljóð og prósar

Höfundur: Magnús Sigurðsson

Ég tók eftir því að í einu horninu stóð MADE IN CHINA letrað smáum stöfum, og velti því fyrir mér hvort ljóðið hefði kannski verið sent með Snædrekanum, kínverska ísbrjótnum, um Norður-Íshafið.

Magnús Sigurðsson fæddist árið 1984 á Ísafirði. Veröld hlý og góð er hans fimmta ljóðabók.

 

Verð 3.790 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin732016 Verð 3.790 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund