Í þessari skemmtilegu bók eru villt dýr kynnt fyrir yngstu krökkunum.

Einfaldar setningar í bland við litskrúðugar myndir af vingjarnlegum Disney-persónum sýna dýr á borð við ljón, dádýr, fíla, kanínur, apa og flóðhesta.