Höfundur: Kieron Connolly

Hafirðu einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig heimurinn myndi líta út ef mannkynið hyrfi af jörðinni, þá gefa myndirnar í þessari bók þér einhverja hugmynd um það.

Fljótar en þú myndir ætla sprettur grasið upp í gegnum göturnar og tré lykjast um byggingar. Náttúran vinnur umhverfið á ný.

Í bókinni eru 150 sláandi ljósmyndir frá yfirgefnum stöðum.