Þín eigin bækur

Þínar eigin bækurnar eru öðruvísi en aðrar bækur. Hér ert þú söguhetjan og stjórnar ferðinni. Ævar Þór Benediktsson er margverðlaunaður höfundur. Hann hefur hlotið Bókaverðlaun barnanna og Bóksalaverðlaunin, verið tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Barnabókaverðlauna Reykjavíkur og valinn einn af bestu yngri barnabókahöfundum Evrópu og í hóp framúrskarandi ungra Íslendinga. Meistaralegar myndir gerir Evana Kisa.