Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Þúsund og ein þjóðleið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2016 | 380 | 5.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2016 | 380 | 5.690 kr. |
Um bókina
Þjóðleið kallast sú leið sem fólk hefur frá fornu fari fylgt milli tveggja staða. Fornar þjóðleiðir geta verið bæði göngu- og reiðleiðir. Þær eru mótaðar af færð, verðurfari, landslagi, þekkingu, útsjónarsemi, þreki, öryggi, þjóðtrú og ótal fleiri þáttum.
Þessi einstaka bók sló rækilega í gegn þegar hún kom fyrst út árið 2011. Hún fékk hvarvetna lof og viðurkenningar, enda er um að ræða sannkallað brautryðjandaverk sem gerir fólki kleift að njóta landsins á auðugri og dýpri máta en áður.
Meira en þúsund þjóðleiðum er lýst í máli og myndum og sýndar á kortum. Kortin eru með 20 metra hæðarlínum og endurspegla hið einstæða íslenska landslag frábærlega vel.