Saga Íslands III

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 1978 999 2.990 kr.
spinner

Saga Íslands III

2.990 kr.

Saga Íslands III
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 1978 999 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Þetta þriðja bindi ritraðarinnar Sögu Íslands er einkum helgað stjórnskipunar- og kirkjusögu auk bókmenntasögu, og tekur það aðallega til tímaskeiðsins frá 1262 til miðrar 14. aldar.

Er þetta mikil umbrotaöld og mjög viðburðarík. Í lok hennar má segja, að á Íslandi hafi verið komið á fót ríki undir forystu konungs og kirkju, áþekkt því sem var í öðrum löndum Evrópu á þeim tíma. Sú stjórnskipan og kirkjuskipan, sem þá var orðin föst í sessi, stóð síðan öldum saman, svo að lýsingu á henni er ekki unnt að binda við áðurgreint tímabil.

Í bókmenntasögunni er einkum fjallað um Íslendingasögurnar, en flestar þær merkustu voru ritaðar á þessum tíma. Fjöldi mynda og uppdrátta er í ritinu lesmáli til frekari skýringar.

Ritstjóri: Sigurður Líndal.

INNskráning

Nýskráning