Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
261 dagur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 416 |
|
||
Rafbók | 2018 | 1.999 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 416 |
|
||
Rafbók | 2018 | 1.999 kr. |
Um bókina
Fjörutíu og tveggja ára sjálfstæð fjögurra barna móðir skilur við seinni barnsföður sinn eftir eina erfiðustu ákvörðun sem hún hefur þurft að taka. Tilveran fer á hvolf og hún með.
Bókin 261 dagur er byggð á dagbókarskrifum sem aldrei áttu að verða annað en líflína út úr óbærilega sársaukafullu hugarástandi sem höfundur upplifði í kjölfar sambandsslita við seinni barnsföður sinn árið 2015.
Skrifunum er ætlað að opna inn í heim sársauka og erfiðleika sem fylgt geta sambands- og hjúskaparslitum. Þau eru ekki bara saga Kristborgar heldur margra annarra sem slíkt hafa reynt, enda sorgarferlið sambærilegt hvar í heiminum sem er.