Heimili höfundanna

Ólafur Gunnarsson
Ólafur Gunnarsson
Ólafur Gunnarsson er fæddur í Reykjavík 18. júlí 1948. Hann lauk verslunarprófi frá VR 1969, stundaði verslunarstörf, var bifreiðastjóri læknavaktar en hefur stundað ritstörf frá 1974. Ólafur birti ljóð á prenti áður en fyrsta skáldsaga hans, Milljón-prósent-menn, kom út 1978. Hann hefur sent frá sér skáldsögur, smásögur og skrifað barnabækur. Skáldsaga hans, Tröllakirkja var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunin 1992 og ensk þýðing hennar var einnig tilnefnd til IMPAC Dublin bókmenntaverðlaunanna 1997. Leikgerð unnin upp úr sögunni var sýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins árið 1996 og kvikmyndaréttur hennar hefur jafnframt verið seldur. Öxin og jörðin eftir Ólaf vann til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2003. Verk eftir Ólaf hafa verið þýdd á erlend mál, meðal annars barnabókin Fallegi flughvalurinn sem var tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna 1990. Þá hafa skáldsögur hans fyrir fullorðna komið út í þýðingum á ýmsum tungumálum. Ólafur hefur einnig þýtt skáldsögur og leikrit á íslensku.

Bækur eftir höfund

Herorin_72
Herörin og fleiri sögur
3.690 kr.4.290 kr.
Oxinogjodirn_72pt
Öxin og jörðin
990 kr.3.490 kr.
attachment-609046
Málarinn
990 kr.1.550 kr.
attachment-10504
Dimmar rósir
990 kr.2.065 kr.
9789979536444
Tröllakirkja
990 kr.2.290 kr.
Trolls' Cathedral
Trolls' Cathedral
990 kr.2.685 kr.
Listamannalaun
Listamannalaun
990 kr.3.390 kr.
Málarinn & Syndarinn eftir Ólaf Gunnarsson
Málarinn & Syndarinn
990 kr.
heilagur-andi
Heilagur andi og englar vítis
990 kr.
sogur-ur-skuggahverfinu
Sögur úr Skuggahverfinu
990 kr.
Syndarinn
Syndarinn
990 kr.3.495 kr.
The Axe and the Earth
The Ax and the Earth
990 kr.3.390 kr.
Ljóstollur
Ljóstollur
990 kr.
Meistaraverkið
Meistaraverkið og fleiri sögur
990 kr.2.580 kr.
million precent men
Million Percent Men
990 kr.1.550 kr.
attachment-17635
Fallegi flughvalurinn og Leifur óheppni
990 kr.
attachment-12275
Úti að aka
990 kr.1.545 kr.
hofudlausn
Höfuðlausn
990 kr.2.065 kr.
blodakur1
Blóðakur
890 kr.990 kr.
Potters Field
Potter's Field
1.755 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning