Þú ert hér://Ævintýri í Austurvegi – HM 2018

Ævintýri í Austurvegi – HM 2018

Höfundur: Skapti Hallgrímsson

Íslendingar stigu í sumar á stærsta svið knattspyrnumanna í fyrsta skipti, þegar þeir tóku þátt í lokakeppni heimsmeistaramótsins. Þessi vinsælasta íþróttakeppni veraldar fór þá fram í Rússlandi og heimsbyggðin hreifst af frækinni frammistöðu strákanna okkar, fulltrúa langfámennustu þjóðar sem nokkru sinni hefur verið með á HM.

Í þessari frábæru, ríkulega myndskreyttu bók segir Skapti Hallgrímsson á persónuleganhátt frá þátttöku Íslendinga; ævintýri sem lengi verður í minnum haft.

Verð 1.690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 192 2018 Verð 1.690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /