Afturgangan

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 990 kr.
spinner

Afturgangan

990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 990 kr.
spinner

Um bókina

Þegar líkamsleifar manns, sem hvarf sporlaust fyrir nokkrum áratugum, finnast milli þils og veggja eyðibýlis á suðurnesjum rekast lögreglumennirnir Jón og Loki á röð gamalla mála sem skildu eftir sig sviðna jörð. Áður en þeir vita af fara gömul spírasmyglmál að tvinnast saman við glæpastarfsemi og önnur sakamál í samtímanum. Félagarnir tveir þurfa einnig að glíma við reimleika og hræðilega fortíð hússins. Höfundurinn Ágúst Þór Ámundason stendur á þrítugu. Hann hefur verið sjómaður lengst af og það var einmitt úti á sjó sem hann skrifaði bókina sem hér birtist lesendum. Þessi á eftir að koma á óvart, enda mögnuð og spennandi frumraun glæpasagnahöfundar.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning