Þú ert hér://Átta sár á samviskunni

Átta sár á samviskunni

Höfundur: Karl Ágúst Úlfsson

Lamaður maraþonhlaupari, blóðfórn í Ikea og jólaplattasafn frá Bing & Gröndal koma við sögu í bókinni Átta sár á samviskunni. Sömuleiðis stjórnmálamaður í leit að karakter og verndarengill lagermanna.

Karl Ágúst Úlfsson hefur getið sér gott orð sem leikari, leikstjóri, þýðandi og leikskáld. Hér eru á ferðinni bráðskemmtilegar sögur um fólk úr ýmsum áttum.

Verð 3.490 kr.

Ekki til á lager

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 176 2019 Verð 3.490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

3 umsagnir um Átta sár á samviskunni

 1. gudnord

  „Karl Ágúst er kómedíumeistarinn okkar og hér er marga góða skemmtun að hafa.“
  Hallgrímur Helgason

 2. gudnord

  „Skondnar frásagnir með alvarlegum undirtón, og jafnvel meiningum, af áhugaverðum persónum í ýmsu grátbroslegu brasi.“
  Ingunn Snædal

 3. gudnord

  „Frábær höfundur! Kom mér skemmtilega á óvart.“
  Salka Bjarnfríðardóttir

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sama höfund