Höfundur: Roald Dahl

Bergrisinn frómi góði, eða BFG eins og hann kallar sig, er blíður risi sem býr í Risalandi. Þar búa einnig níu aðrir risar en þeir eru hræðilegir.

Dag einn verður Soffía, átta ára munaðarleysingi, á vegi BFG. Með þeim tekst vinskapur og í sameiningu ákveða þau að stöðva illvirki vondu risanna með smá aðstoð frá Bretadrottningu.

 

Ath. sérstakt kynningarverð er á bókinni til 20. mars 2020.