Þú ert hér://Bieber og Botnrassa í Bretlandi

Bieber og Botnrassa í Bretlandi

Höfundur: Haraldur F. Gíslason

Hljómsveitin Botnrassa er á leið til Bretlands að keppa fyrir Íslands hönd um að komast á alheimstúr með sjálfum Justin Bieber. Andrea, Elsa Lóa, Tandri og Stjúri eru yfir sig spennt en mamma Andreu er uggandi út af fréttum af hugsanlegri hryðjuverkaógn. Krakkarnir reyna að hrista af sér þessar áhyggjur en hver er alltaf að senda þeim þessa skrýtnu tölvupósta frá netfanginu worldvictory@gmail.com?

Haraldur F. Gíslason sló rækilega í gegn með bókinni Bieber og Botnrassa árið 2017. Hún varð ein mest selda barna- og unglingabók ársins og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Bieber og Botnrassa í Bretlandi er æsispennandi sjálfstætt framhald hennar.

Frá 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 314 2018 Verð 2.590 kr.
Rafbók - 2018 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

3 umsagnir um Bieber og Botnrassa í Bretlandi

 1. Elín Pálsdóttir


  „Bieber og Botnrassa hefur allt sem þarf í góða bók fyrir stálpaða krakka og táninga, nóg af spennu og hasar og hamingju.“
  Ingveldur Geirsdóttir / Morgunblaðið

 2. Elín Pálsdóttir

  „Bieber og Botnrassa er spennandi og grípandi, hún heldur lesandanum algerlega við efnið.“
  María Bjarkadóttir / bokmenntir.is

 3. Elín Pálsdóttir

  „Spennandi, falleg og fyndin!“
  Matthildur Beck / Krakka-Kiljan

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *