Bókin Bílar í máli og myndum leiðir okkur á einstakan hátt í gegnum sögu þessa merkilega farartækis sem umbylti 20. öldinni. Hér er fjallað um ríflega 1200 bíla af öllum stærðum og gerðum, margbreytilegar vélar, sögu ástsælustu tegundanna og mennina á bak við þær.