Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sturlunga geðlæknisins
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 240 | 5.090 kr. | ||
Kilja | 2021 | 240 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 240 | 5.090 kr. | ||
Kilja | 2021 | 240 | 3.490 kr. |
Um bókina
Óttar Guðmundsson geðlæknir veltir nú fyrir sér geðrænum vandamálum á þrettándu öld og skoðar róstusamt líf Sturlunga. Snorri Sturluson, Sturla Sighvatsson, Þórdís Snorradóttir og Gissur Þorvaldsson ásamt fleirum leggjast öll á bekkinn hjá geðlækninum.
Hefur mannlegt eðli eitthvað breyst á þessum 800 árum sem liðin eru? Hver var skýringin á siðblindu Kolbeins unga, ákvarðanafælni Sturlu Sighvatssonar og tengslaröskun Snorra Sturlusonar? Áður hefur Óttar hefur gefið út bækurnar, Frygð og fornar hetjur og Hetjur og hugarvíl um geðræn vandamál í Íslendingasögum auk fjölda annarra bóka.