Bókin um vefinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2015 187 4.090 kr.
spinner

Bókin um vefinn

4.090 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2015 187 4.090 kr.
spinner

Um bókina

Bókin um vefinn er hugsuð sem handbók fyrir þá sem sinna vefstjórn, reynda vefstjóra sem og nýliða í vefumsjón. Vefstjórar hafa orðið út undan þegar kemur að fræðslu í vefgeiranum, jafnt hér á landi sem erlendis. Þörfin er hins vegar mikil þar sem vefstjórnendur fá yfirleitt vefinn í fangið án nauðsynlegrar þjálfunar og fræðslu. Bókin um vefinn er viðleitni til að mæta þessari þörf.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning