Klassísk bók sem á erindi á hvert heimili.
Jónatan hughreystir Kalla bróður sinn sem er dauðvona og segir honum frá Nangijala, þar sem ævintýri bíða þeirra sem deyja. Svo fer að Jónatan deyr á undan en fljótlega eru þeir bræður sameinaðir í spennandi atburðarás.
ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.