Höfundar: Astrid Lindgren, Þorleifur Hauksson þýddi

Klassísk bók sem á erindi á hvert heimili.

Jónatan hug­hreyst­ir Kalla bróð­ur sinn sem er dauð­vona og seg­ir hon­um frá Nangijala, þar sem æv­in­týri bíða þeirra sem deyja. Svo fer að Jónatan deyr á und­an en fljót­lega eru þeir bræð­ur sam­ein­að­ir í spenn­andi atburðarás.

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.