Dís

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2002 820 kr.
Innbundin 2000 920 kr.
spinner

Dís

820 kr.920 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2002 820 kr.
Innbundin 2000 920 kr.
spinner

Um bókina

Sagan gerist í menningarborginni Reykjavík, höfuðborg Íslands, sumarið 2000. Dís vinnur við gestamóttöku á Hótel Borg, leigir íbúð við Laugaveginn með frænku sinni að norðan, slær sér upp með strákum og skemmtir sér með vinunum. Hún er ein af þeim manneskjum sem ekki geta gert það upp við sig hvað þær eiga að vera og hvað þær eiga að gera. Hún er “meðalmanneskja í tilvistarkreppu” að eigin sögn og veit fátt ömurlegra en þá kröfu heimsins að þurfa að meika það á öllum sviðum og mega ekki verða hamingjusöm fyrr en þeim áfanga er náð. En nú verður stúlkan að svara því hvað hún ætli sér þegar hún verður stór … Nýstárleg, drepfyndin og leikandi létt skáldsaga um lífið á Íslandi hér og nú, full af hlýju, gleði og skilningi, en um leið háðsk úttekt á áningarstöðum aldamótakynslóðarinnar á leið sinni til frægðar og frama. Það eru vinkonur Dísar sem segja sögu hennar.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning