Þú ert hér://Doktor proktor og heimsendir, kannski

Doktor proktor og heimsendir, kannski

Höfundur: Jo Nesbø

Skelfileg skepna úr geimnum hefur komið sér fyrir á jörðinni, nánar tiltekið í Noregi, og heimsendir er í nánd. Ef þú vilt njóta síðustu daganna í ró og spekt þá ættir þú kannski að leggja þessa bók frá þér. En ef þú veðjar á hinn fífldjarfa Búa og hugrökku Lísu og hræðist ekki sjöfættar perúskar kóngulær, illmenni með gyllinæð og keðjureykjandi kónga – þá skaltu byrja strax að lesa Doktor Proktor og heimsendir. Kannski.

Glæpasagnahöfundurinn Jo Nesbø fer á kostum (og handahlaupum) í þriðju bókinni um brjálaða prófessorinn Doktor Proktor og unga vini hans. Frábær skemmtun fyrir krakka sem gera miklar kröfur til ímyndunaraflsins.

Jón St. Kristjánsson þýddi.

Verð 3.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 279 2016 Verð 3.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /