Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ef jörðin skyti út kryppu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2025 | 60 | 4.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2025 | 60 | 4.490 kr. |
Um bókina
Að jörðin skjóti upp kryppu kom út árið 2022 og var valin ein af 10 bestu bókum ársins af Hotlist, lista óháðu bókaútgáfanna í Þýskalandi. Í bókinni minnist skáldið æsku sinnar og foreldranna en beinir einnig sjónum sínum að eyðileggingu plánetunnar og stöðu ljóðsins í heimi sem skortir samhyggð. Þetta er einlæg, sár og beitt bók sem ber lesandanum á borð óvænta rétti úr þýskum hversdagsleika. Sigrún Valbergsdóttir þýddi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar