Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Glæpur og refsing í Íslandssögunni
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2001 | 310 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2001 | 310 kr. |
Um bókina
Fróðlegt rit um sitthvað er varðar hinar ýmsu hliðar afbrotamála á Íslandi í aldanna rás. Efnið er fengið úr uppflettiriti Einars Laxness, Íslandssögu A-Ö, og veitir glögga innsýn í þennan forvitnilega þátt í sögu lands og þjóðar.
Meðal þess sem fjallað er um eru ýmis þekktustu glæpamál Íslandssögunnar og sagt er frá nokkrum áhrifaríkum refsingum fyrri alda.
Þetta er bók sem fræðir og skemmtir í senn.