Heimili höfundanna

HG_vefur
Halldór Guðmundsson
Halldór Guðmundsson er fæddur í Reykjavík árið 1956. Hann nam bókmenntafræði við Háskóla Íslands og Kaupmannahafnarháskóla og lauk þaðan mag.art. prófi 1984. Eftir það starfaði hann við bókaútgáfu fram til ársins 2003, lengst af sem útgáfustjóri Máls og menningar. Hann hefur skrifað nokkrar bækur og er þekktust þeirra Halldór Laxness – ævisaga, sem kom út 2004 og hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita. Halldór var forstjóri Hörpu á árunum 2012 til 2017. Hann hefur tvisvar stýrt þátttöku landa í Frankfurt-bókamessunni, fyrst árið 2011 þegar Ísland var heiðursgestur bókamessunnar og íslenskar bókmenntir þar í öndvegi og síðan árið 2019 þegar Noregur var heiðursgestur. Hann hefur verið formaður Þjóðleikhúsráðs frá 2020.

Bækur eftir höfund

insel aus geschichten
Island-Insel aus Geschichten
4.890 kr.
Sagnalandið
Sagnalandið
1.990 kr.4.890 kr.
Sagnalandid_kapa_ensk_72
Land of Stories
5.290 kr.
attachment-424554
Halldór Laxness - ævisaga
990 kr.5.100 kr.
Mamúska
Mamúska: saga um mína pólsku ömmu
4.990 kr.
Halldór Laxness: Bréf til Ingu - Skáldið og ástin
Skáldið og ástin: Halldór Laxness, bréf til Ingu 1927-1939
5.190 kr.
Skáldalíf eftir Halldór Guðmundsson
Skáldalíf : ofvitinn úr Suðursveit og skáldið á Skriðuklaustri
4.140 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning